Skip to Content

Damana Earth & Sun - Ecofill Skammtari fyrir hótelherbergi - Handsápa

https://www.ensim.is/web/image/product.template/159/image_1920?unique=d0e70ff
Damana Earth and Sun Handsápa 400 ml
Með hressandi sítruskjörnum (Citrus)
Sítrusávextir eins og sítrónur og appelsínur draga styrk sinn og næringu úr frjósömum jarðvegi og sólarljósi. Þeir eru þekktir fyrir sín örvandi og endurnærandi áhrif og eru sannkallaðir náttúrulegir orkugjafar.

ECOFILL – eina áfyllanlega og rekjanlega vistvænaskömmtunarkerfið. Hrein, örugg, hröð og einföld lausn með lágmarksumhverfisáhrifum.

Veggfestingar
Úr ryðfríu stáli eða endurvinnanlegu ABS plasti. Hægt að festa með 2 skrúfum eða tvíhliða límbandi.

Sérmerkingar
Hægt er að sérmerkja skammtarana þínu hóteli þér að kostnaðarlausu.

Sendu okkur línu á ensim@ensim.is ef þú hefur áhuga á að fá tilboð í sápuskammtara fyrir þitt hótel.

1 kr 1.0 ISK 1 kr

1 kr

Not Available For Sale

This combination does not exist.

Handsápa baltic bliss handsápuskammtari groupe gm ecofill

Terms and Conditions
30-day money-back guarantee
Shipping: 2-3 Business Days