Damana Earth & Sun - Ecofill Skammtari fyrir hótelherbergi - Hár- & Líkamsgel
Damana Earth and Sun Sturtugel fyrir líkama og hár 400 ml
með örvandi salvíukjarna (Salvia officinalis). Salvía er runni sem dafnar í sólríkum suðlægum héruðum og vex gjarnan á steinum og hlíðum. Hún skilar áfram “orku sólarinnar” með sínum örvandi eiginleikum og hefur verið notuð í gegnum tíðina sem kryddjurt, lækningajurt og jafnvel sem fegurðarelexír.
ECOFILL – eina áfyllanlega og rekjanlega vistvænaskömmtunarkerfið. Hrein, örugg, hröð og einföld lausn með lágmarksumhverfisáhrifum.
Veggfestingar
Úr ryðfríu stáli eða endurvinnanlegu ABS plasti. Hægt að festa með 2 skrúfum eða tvíhliða límbandi.
Sérmerkingar
Hægt er að sérmerkja skammtarana þínu hóteli þér að kostnaðarlausu.
Sendu okkur línu á ensim@ensim.is ef þú hefur áhuga á að fá tilboð í sápuskammtara fyrir þitt hótel.