Fjölhæfur og
öruggur nuddpotta- og síuhreinsir sem upprætir erfiðustu bletti á náttúrulegan
hátt. Hentar á alls kyns bletti og óhreinindi og hægt að úða beint á
pottaskeljar og síur en þar nær hann að leysa upp húðfitu, bletti, óhreinindi
og ólykt á öflugan hátt án þess að skaða umhverfið, lagnir eða yfirborð.
Leiðbeiningar:
Úðið beint á yfirborð og síur. Látið virka í 5 mínútur og skolið svo með vatni.
Endurtakið ef um þrálát óhreinindi er að ræða eða notið óblandaðan Ensím
Lágfreyðandi hreinsigrunn.