Vatnslásavirkinn
er fullkomin lausn fyrir gólfniðurföll þar sem vatnslásar gefa frá sér óþef eða
óþrifnað. Hellið efninu einfaldlega í niðurfallið og þar flýtur það ofan á
vatninu í vatnslásnum og virkar sem eins konar fljótandi, lífrænn vatnslás. Vatnslásavirkinn
kemur í veg fyrir fituuppsöfnun, dregur úr hættu á stíflum, vinnur gegn
meindýrum og með honum þrífast hvorki skordýr né lirfur þeirra. Efnið hverfur
ekki þótt vatn renni um niðurfallið.
Leiðbeiningar:
Hellið nægilegu magni af efninu í niðurfallið til að það myndi u.þ.b. 1-2 cm
þykkt lag ofan á vatnsyfirborði vatnslássins. Vatn má renna niður niðurfallið
án þess að efnið hverfi. Efnið heldur niðurföllum hreinum og lyktarlausum.
Lirfur og skordýr þrífast ekki þar sem efnið er notað.