Duotex MicroSweep Ergo Örtrefjamoppa Rauð - 47cm
Duotex MicroSweep Ergo Blue örtrefjamoppan sameinar framúrskarandi hreinsunargetu með einstaklega litlum núning, sem gerir hana létta í notkun og mjög þægilega í daglegum þrifum. Hún stenst hæstu kröfur um hreinlæti, þrif og vinnuvistfræði.
Moppan er úr 100% klofnum og tvinnuðum örtrefjum – líka í kanti– og er byggð upp af tvöföldum örtrefjalögum sem tryggja hámarks uppsogs- og hreinsunargetu.
Frábær kostur fyrir fagfólk sem vill áreynslulaus og áhrifarík þrif með umhverfisvænum hætti.